Aðalfundur Fallhlífasambands Íslands verður haldinn mánudaginn 2.maí 2022.
Fundurinn fer fram í sal Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallarveg í Reykjavík.
Dagskrá aðalfundar er skv. 5.grein laga sambandsins:
A. Skýrsla stjórnar um starfsemi FALLÍS sl. starfsár.
B. Reikningar FALLÍS lagðir fram til samþykktar.
C. Lagabreytingar.
D: Kosning forseta, gjaldkera, ritara og varamanns.
E. Ákvörðun árgjalds til FALLÍS.
F. Önnur mál.
Við hvetjum allt áhugafólk um fallhlífarstökk til þess að fjölmenna.
Comments