Aðalfundur Fallís 2025 verður haldinn í húsnæði Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur að Flugvallarvegi mánudaginn 10. febrúar kl. 20:00.
Dagskrá skv. 5.grein laga Fallís:
A. Skýrsla stjórnar um starfsemi FALLÍS sl. starfsár. B. Reikningar FALLÍS lagðir fram til samþykktar. C. Lagabreytingar. D. Kosning forseta, gjaldkera, ritara og varamanns. E. Ákvörðun árgjalds til FALLÍS. F. Önnur mál.
Við hvetjum allt áhugafólk um fallhlífarstökk til þess að mæta.

Comentários