Fallhlífasamband Íslands (FALLÍS) var stofnað árið 1986. Markmið sambandsins var og hefur verið allar götur síðan að samræma reglur fyrir Íslenska fallhlífastökkvara en það voru Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur og Fallhlífaklúbbur Akureyrar sem stofnuðu sambandið.