top of page
Search

Vel heppnuð stökk helgi í Skaftafelli

Updated: Jul 21

ree

FBSR átti veg og vanda að því að skipuleggja vel heppnaða stökk helgi í Skaftafelli dagana 4.-6. júlí 2025. Yfir 20 félagar í Fallís sóttu atburðinn og var stokkið úr AS50 þyrlu Atlantsflugs með einkennisstafina D-HAIP, en hún tekur 5 stökkvara í hvert load. Farið var í samtals 21 load og voru því stökkin 105 talsins og þar á meðal fór Ingólfur Kristinsson með 8 tandem farþega í loftið. Fallís styrkti þátttakendur með niðurgreiðslu upp á kr. 4.000 fyrir hvert stökk.


Það er ekki annað að heyra að gríðarleg ánægja hafi verið með hvernig til tókst og strax farið að tala um að endurtaka leikinn síðar í sumar og vonandi næst að verða af því.



 
 
 

Comments


  • Facebook

©2022 by Fallhlífasamband Íslands - Icelandic Parachuting Association.

bottom of page